Grímsnes- og Grafningshreppur er aðili að Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings.
Skólaþjónustan er annars vegar til stuðnings við nemendur í leik- og grunnskólum og foreldra þeirra og hins vegar til stuðnings við starfsemi skóla og starfsfólk þeirra.
Velferðarþjónustan sér svo um félagsþjónustuna.
Heimasíða Skóla- og Velferðarþjónustu