Náms- og starfsráðgjöf

Náms- og starfsráðgjöf

Hlutverk náms- og starfsráðgjafa er að standa vörð um velferð allra nemenda. Hann vinnur með nemendum, forráðamönnum, kennurum, skólastjórnendum og öðrum starfsmönnum skólans að ýmis konar velferðarstarfi er snýr að námi, líðan og framtíðaráformum nemenda. Náms- og starfsráðgjafi er með fasta viðveru í grunnskólum á svæðinu og má nálgast upplýsingar í viðkomandi skóla hvaða daga vikunnar hann er á hverjum stað.


Náms- og starfsráðgjafi er trúnaðarmaður og talsmaður nemenda.


Náms- og starfsráðgjafi er Heiður Eysteinsdóttir og er með viðveru í Kerhólsskóla alla miðvikudaga kl. 8-12.