Frístund er starfrækt í húsnæði Kerhólsskóla á Borg, fyrir ofan félagsheimilið. Frístund er fyrir nemendur í 1.-4. bekk, hún er opin strax að loknum skóladegi og til 16:00 alla daga.
Starfsmenn frístundar veturinn 2024-2025 eru:
Áslaug Ýr Bragadóttir, umsjónarmaður
Aldís Gestsdóttir
Deborah I Casalis
Guðni Reynir Þorbjörnsson
Netfang:
fristund@kerholsskoli.is
Sími: 893-6800