top of page
Hvað þarf ég með mér í leikskólann?
Yngri börn
Inni:
2 nærfatasett/ samfellur
Sokkabuxur
Síðermabol
Buxur
Peysa
2 pör af sokkum
Bleyjur
Úti (fer eftir veðri):
Þykk peysa
Flísbuxur
Pollagalla
Kuldagalla
Vettlinga
Ullarsokkar
Kuldaskór
Stígvél
Skór
Eldri börn
Inni:
Sokkar
Nærföt
Buxur
Peysa
Bolur
Úti (fer eftir veðri):
Þykk peysa
Flísbuxur
Pollagalla
Kuldagalla
Vettlinga
Ullarsokkar
Kuldaskór
Stígvél
Skór
bottom of page