Starfsdagur 4. september í grunnskóladeild og í frístund
Nú er skólastarfið farið á fullt þennan veturinn og allir að komast í sína rútínu. Til stóð að kennararnir færu á kennaraþing á fimmtudag og föstudag en þar sem kennaraþingið var fellt niður í ár verður hefðbundið skólastarf fimmtudaginn 3. september. Föstudaginn 4. september verður starfsdagur í grunnskólanum og í frístund þar að leiðandi verða engir nemendur í grunnskóladeild og í frístund.
Fyrir hönd Kerhólsskóla
Íris Gunnars ritari