top of page

Gleðilega páska


Starfsfólk og nemendur óska öllum gleðilegra páska og vona að allir njóti páskana heima með sínu fólki og ferðist innanhúss. Skipulag á takmörkuðu skólastarfi hefur gengið ótrúlega vel þar sem nemendur og starfsmenn eru að standa sig með mikilli prýði. Nú er ljóst að áframhald verði á takmörkuðu skólastarfi til 4. maí 2020 nema einhver óvænt tilmæli komi frá yfirvöldum þess efnis að við þurfum að breyta einhverju varðandi mætingu starfsfólks og nemenda og námi og kennslu. Skólinn hefst að loknu páskafríi þriðjudaginn 14. apríl þegar fyrri hópur skólans mættir til starfa, sá síðari mætir miðvikudaginn 15. apríl. Sérstök athygli er vakin á því að starfsdagur verður föstudaginn 24. apríl.

Nýlegar fréttir
Mánuðir 
bottom of page