top of page
heimasíðumynd.jpg
Eineltisáætlun

Einelti og annað ofbeldi er ekki liðið í Kerhólsskóla. Leitast er við að fyrirbyggja einelti og ofbeldi með forvarnarstarfi í öllum árgöngum. Starfsfólki, nemendum og foreldrum ber að tilkynna grun eða vitneskju um einelti til umsjónarkennara/hópstjóra, aðstoðarskólastjóra eða skólastjóra strax og þess verður vart. Tilkynning getur jafnframt verið skrifleg, en eyðublað má finna á heimasíðu skólans. Skólinn okkar á að vera öruggur vinnustaður þar sem starfið mótast af virðingu og umhyggju.

bottom of page